Blogg

Nova bloggið

HallaHallaMarkaðsfulltrúi

2 fyrir 1 tilboð Nova

21. nóvember 2011 - 11:09 | Markaðsmál, Netið í símann

Mig langar að benda þér á 2 fyrir 1 tilboð Nova. Til að ná í tilboðin gerir þú eftirfarandi: Smellir þér á m.nova.is í farsímanum þínum. Næst finnur þú SMS tilboðin sem eru á miðri síðu, fyrir neðan fréttir, og smellir á hnappinn "Fleiri SMS tilboð". Þá kemur þú inn á síðu sem sýnir þér hvaða tilboð eru í gangi og sé eitthvað tilboð sem þér líst þá smellir þú á hnappinn "Sækja tilboð". Þá færðu SMS sent í farsímann þinn sem þú svo sýnir þegar þú nýtir þér tilboðið.

Meðal tilboða í nóvember er 2 fyrir 1 af tapasplöttum á Tapas barnum, 2 fyrir 1 í Smára- og Háskólabíó og 2 fyrir 1 í hádeginu á Hressó.

Margrét Kristinsdóttir skrifar:
28. nóvember 2011 kl. 01:20
Eru aldrei nein tilboð fyrir norðlendinga? Td. á Akureyri. þar er bæði bíó og Tapas bar.
Halla skrifar:
28. nóvember 2011 kl. 15:04
Blessuð Margrét. Nova hefur verið með tilboð fyrir Norðanmenn, t.d. 2 fyrir 1 í bíó í október og 2 fyrir 1 á RUB23. Því miður hafa tilboðin ekki verið vel nýtt, en við eigum örugglega eftir að prófa þetta aftur.
Skrifaðu athugasemd